Lambhúshetta

3.990 kr

Sæt bómullar lambhúshetta með eyrum frá Mikk-line. Húfan fellur vel að höfði barnsins og heldur vel að eyrum þess. 

96% bómull og 4% elastane.