Brúsi - Kanína

3.992 kr 4.990 kr

Litur
Stærð

Sætur brúsi frá danska merkinu Fabelab. Fullkominn til að hafa með sér á ferðinni eða í skólann. Brúsinn er auðveldur í notkun fyrir barnið og er með öryggis læsingu sem kemur í veg fyrir að vatnsflaskan opnist í skólatöskunni.

Brúsinn tekur 320 ml og er gerður úr ryðfríu stáli og BPA-fríu PP plastloki og sílikon innsigli. Brúsinn heldur drykkjum köldum í 24 klukkustundir og heitum í 10 klukkustundir.

Umhirða og notkun: Þvoðu vatnsflöskuna í köldu eða volgu vatni með mjúkum svampi eða bursta til að þrífa að innan. Haltu vatnsflöskunni hreinni til að forðast lykt og geymdu vatnsflöskuna án þess að lokið sé skrúfað á til að þurrka sem best. Til að hreinsa vandlega geturðu fyllt vatnsflöskuna með heitu vatni sem inniheldur 10% edik í 30 mínútur og að lokum hreinsað með hreinu vatni og mjúkum bursta.

Ekki nota brúsann undir kolsýrða drykki. Ekki þvó brúsann í uppþvottavél, þar sem það mun draga úr hitauppstreymi. 

Matvælaöryggi: ESB staðall, LFGB - matvælapróf, DG CCRF - matvælapróf. 

Stærð: 6,8 x 16 cm