Heilgalli
6.990 kr
Mjúkur heilgalli með smágerðu mynstri í föl bleikum lit frá danska merkinu Petit by Sofie Schnoor. Gallinn smellist að framan og kemur í fyrirbura stærðum.
46% bómull, 46% modal og 8% elastane.