Heilgalli - Wonderland

7.990 kr

Litur
Stærð

Mjúkur, hvítur heilgalli með kraga frá sænska merkinu Livly. Gallinn er skreyttur fallegu mynstri í bláum lit. Gallinn er smelltur að framan og með áföstum sokkum.

100% pima bómull.