Jakki - Carole

19.990 kr

Litur
Stærð

Fallegur sumarjakki, skreyttur blómamynstri frá Molo. Jakkinn er renndur, með vösum sem smellast að framan og hettu sem hægt er að fjarlægja. Hægt er að taka jakkann saman í bakið. Góð vatnsvörn og öndun. 8.000mm vatnsvörn og 5.000g/m2/24klst öndun.