Kjóll - Swans

8.990 kr

Litur
Stærð

Fallegur kjóll með stuttum ermum og pífukraga frá Livly. Kjóllinn er skreyttur fallegu mynstri í bleikum lit. Gallinn er smelltur að framan og með áföstum sokkum.

100% pima bómull.