Kuldagalli - Hyde
Einlitur, bleikur kuldagalli frá Molo fyrir yngstu börnin. Gallinn er bæði vindþéttur og vatnsheldur. Gallinn er renndur á hlið sem auðveldar að
klæða barnið í og úr og gerir barninu að auki auðveldara fyrir að að klæða sig sjálft. Límdir saumar, 12.000mm vatnsvörn og 8.000 g/m2/24klst
öndun. Sterkir endurskinsborðar og endurskinsmerki gera barnið sýnilegra. 100%
pólýester.
Þvottaleiðbeiningar:
Við mælum með að varan sé þvegin á
röngunni við 30 gráður og þurrkuð við lágt hitastig í stuttan tíma (að hámarki
15 mín) til að viðhalda vatnsvörn. Varist mýkingarefni.