Náttföt - Elephants

10.990 kr

Litur
Stærð

Dásamelga mjúk og falleg náttföt frá sænska merkinu Livly. Náttfötin eru skreytt litlum, ævintýralega fallegum myndum.

100% Pima bómull.