Regngalli
10.990 kr
Tvískiptur regngalli frá Mikk-line. Jakkinn er mynstraður og bæði renndur og smelltur að framan og með hettu sem hægt er að fjarlægja. Buxurnar eru einlitar með háu mitti og axlaböndum.
8.000mm vatnsvörn.