Sundbolur - Naan

6.392 kr 7.990 kr

Litur
Stærð

Molo sundbolur með prentuðum vatnslitamáluðum röndum í túrkis, bleikum, fjólubláum og appelsínugulum, sem minnir á sorbet ís sem er farinn að bráðna. Sundbolurinn er opinn fyrir miðju sem lætur líta út fyrir hann sé í tveimur hlutum.  UV50+ vörn sem verndar gegn geislum sólarinnar.