Teppi - Elephants


Dásamlega mjúkt teppi úr lífrænni bómull frá sænska merkinu Livly. Nýtist á marga vegu, svo sem við brjóstagjöf, bleyjuskipti og í vagninn. Teppið kemur í fallegri pakkningu og því tilvalin gjöf.
Mál: 120 x 120 cm.
70% bambus og 30% bómull.







