Úlpa - Cathy Fur
Einlit úlpa frá Molo sem veitir góða einangrun. 20.000mm vatnsvörn og 20.000 g/m2/24klst öndun. Saumar eru límdir og allur frágangur er vatnsheldur. Úlpan er bæði létt og lipur, með stórum vösum og hettu með gervifeld sem hægt er að fjarlægja. Sterkir endurskinsborðar og endurskinsmerki gera barnið sýnilegra.
100% pólýester.
Þvottaleiðbeiningar:
Við mælum með að varan sé þvegin á röngunni við 30 gráður og þurrkuð við lágt hitastig í stuttan tíma (að hámarki 15 mín) til að viðhalda vatnsvörn. Varist mýkingarefni.