Úlpa - Harper

32.990 kr

Litur
Stærð

Síð Molo úlpa með fallegu blóma mynstri. Úlpan hefur dúnkennda áferð,  hún er fóðruð með gervidún sem gefur aukna mýkt og veitir góðan varma. Úlpan er með háum kraga og hettu.

5.000mm vatnsvörn og 5.000g/m2/24klst öndun.