Úlpa - Peace
26.990 kr
Molo úlpa sem veitir góða einangrun. Lokaðir vasar að framan og hetta með gervifeld sem hægt
er að fjarlægja. Sterkir endurskinsborðar og endurskinsmerki gera barnið
sýnilegra. Tekin saman í bakið.
Þvottaleiðbeiningar:
Við mælum með að varan sé þvegin á röngunni við 30 gráður og þurrkuð við lágt hitastig í stuttan tíma (að hámarki 15 mín) til að viðhalda vatnsvörn. Varist mýkinargarefni.