Úlpa - Pearson

29.990 kr

Skíðaúlpa frá Molo sem veitir góða einangrun. 15.000mm vatnsvörn og 15.000 g/m2/24klst öndun. Saumar eru límdir og allur frágangur er vatnsheldur. Úlpan er með hettu sem hægt er að fjarlægja, rúmgóðum vösum að framan og á ermum. Vindhlíf á ermum með gat fyrir þumalfingur. Sterkir endurskinsborðar og endurskinsmerki gera barnið sýnilegra.

100% pólýester.

Þvottaleiðbeiningar:

Við mælum með að varan sé þvegin á röngunni við 30 gráður og þurrkuð við lágt hitastig í stuttan tíma (að hámarki 15 mín) til að viðhalda vatnsvörn. Varist mýkingarefni.