MOLO - ÚTIFATNAÐUR
Útifatnaðurinn frá Molo er einstaklega léttur og lipur á sama og hann veitir góða einangrun. Vatnsvörn og vindþéttni er góð, saumar eru límdir og allur frágangur er vatnsheldur. Sýnileiki er mikilvægur og er allur Molo útifatnaður hannaður til að sjást úr langri fjarlægð með sterkum endurskinsborðum og merkjum.