MOLO - ÚTIFATNAÐUR

Útifatnaðurinn frá Molo er einstaklega léttur og lipur á sama og hann veitir góða einangrun. Vatnsvörn og vindþéttni er góð, saumar eru límdir og allur frágangur er vatnsheldur. Sýnileiki er mikilvægur og er allur Molo útifatnaður hannaður til að sjást úr langri fjarlægð með sterkum endurskinsborðum og merkjum.

ÚTIGALLAR

Útigallarnir frá Molo veita góða einangrun. 15.000mm vatnsvörn og 15.000 g/m2/24klst öndun.

ÚLPUR

Við bjóðum upp á gott úrval af úlpum frá Molo sem hafa mismunandi eiginleika eftir því sem hentar.

VESTI

Vesti henta vel sem undirlag eða ein og sér.

Petit by Sofie Schnoor

Danska merkið Petit by Sofie Schnoor framleiðir stílhreinan barnafatnað með einföldu útliti og fallegum smáatriðum fyrir börn á aldrinum 0-6 ára.

Sofie Schnoor

Sofie Schnoor er ætlað eldri stelpum á aldrinum 8-16 ára. Línan inniheldur fallega fylgihluti, spariklæðnað sem og þægilegan hversdags fatnað.