Jakki - Windy

14.990 kr

Litur
Stærð

Dökk blár vind- og vatnsheldur jakki frá Molo. Jakkinn er með hettu sem hægt er að fjarlægja. Vasar að framan með hnappalokun, vatnsheldir saumar og rennilás með vindvörn. Mynstrað fóður úr mjúkri bómull. Tæknilegir eiginleikar gera það að verkum að jakkinn hentar vel í rigningu. Endurskinsmerki á erminni, fyrir meiri sýnileika í umferðinni.

8.000 mm. vatnsvörn og 5.000 g/m2/24 klst. öndun.

100% polyester.