Náttföt - 3-14Y
Falleg, tvískipt náttföt frá Polo Ralph Lauren úr mjúku flannel. Settið er dökk blátt og alsett litlum logoum. Settið samanstendur af síðum náttbuxum með teygju í mittið og hnepptri nátttreygju með kraga.
100% bómull.
Hér fyrir neðan eru stærðarleiðbeiningar:
8 ára = 128-132 cm
10 ára = 132-140 cm
12 ára = 140-147 cm
14 ára = 147-155 cm