Kjóll - Cass

9.990 kr

Litur
Stærð

Bleikur prjónakjóll með gylltum glimmerþræði frá Molo með löngum ermum og smáu gatamynstri. Kjóllinn er hnepptur að aftan.

75% bómull og 25% metallyc yarn.