Peysa - Lavendar Cream

9.990 kr

Litur
Stærð

Dásamlega falleg peysa úr merínó ull. Merínóullin er þekkt fyrir mýkt sína, öndun og hitastýrandi eiginleika og hentar því fyrir fjölbreytt hitastig og athafnir. Peysan er hálf hneppt og með kraga, hana er hægt að klæða bæði upp og niður þar sem hún sameinar tísku og þægindi.

100% merino ull.