Lampi - Kanína
Sætur silicone lampi frá Mikk-Line. Lampinn gefur frá sér mjúka og daufa birtu sem hentar vel fyrir mykfælna sem þurfa smá ljós. Það eru tvær litastillingar í boði, annars vegar hvít birta og hins vegar nokkrir litir sem skiptast á. Skipt er um stillingu með því að koma við lampann.
- Stærð: 106 x 112 x 136 mm.
- Endurhlaðanleg litíum rafhlaða (USB hleðslusnúra fylgir)
- Mál afl: 1,5W
- Málspenna: 5V
- Rafhlöðugeta: 1200mAh
- LED ljósapera, sem notar 90% minni orku.
- Kveikja/slökkva takki neðst á lampanum.
LEIÐBEININGAR
Fullhlaðið lampann áður en hann er tekinn í notkun - þetta hámarkar endingu rafhlöðunnar. Fullhlaðin rafhlaða getur varað í u.þ.b. 9 klukkustundir.