Leðurskór - Rubber

4.990 kr

Litur
Stærð

Sætir leðurskór frá Mikk-Line með mjúkri bangsaáferð. Skórnir halda hita á litlum fótum á sama tíma og þeir draga úr hættu á að barnið renni. Öruggt grip um ökkla og teygja sem tryggir að þeir haldist á fætinum. Inniskórnir eru tilvaldir til leiks og skemmtunar, hvort sem það er heima, hjá dagmömmu eða í leikskóla.

- Ytri skel: 100% sauðskinnsleður.

- Ytri sóli: 100% kýrleður.

- Innra fóður: 100% mjúk bómullarfrotté.