Skyggni + stuðningspúði

7.990 kr

Litur
Stærð

Skyggni frá Copenhagen Colors, hannað til að passa við „Organic Baby Lift“. Skyggnð bæði verndar barnið fyrir sólarljósi og áreiti. 

Notkun skyggnisins má lengja og nota sem stuðningspúða seinna meir fyrir barnavagninn með því að snúa því við og smella toppinn niður. Það mun hjálpa til við að halda barninu stöðugu þar til það hefur nægan styrk til að sitja sjálft.

EFNI: 100% lífræn bómull / FÓÐUR: 100% endurunnið pólýester

ÞRIF: Þvoið í þvottavél við 30 gráður • Má ekki þurrka í þurrkara • Má ekki bleikja • Má ekki þurrhreinsa • Þvoið með svipuðum litum.