Burðarrúm - Cream
Þægilegt, fjölnota burðarrúm frá Copenhagen Colors. Burðarrúmið er mjúkt og auðvelt að færa á milli staða. Það er sérstaklega hannað til að vera öruggur, þægilegur og afslappandi staður fyrir barnið að liggja í og sofa. Hægt er að breyta burðarrúminu í leikmottu með einu handtaki. Á hliðunum má finna vasa fyrir snuð og annað sem fylgir barninu.
Burðarrúmið passar í alla barnavagna og samsetta barnavagna.
Burðarrúmið má nota strax eftir fæðingu og þar til barnið er um 7 mánaða eða 9 kíló.
Hægt er að kaupa skyggni sem aukahlut. Skyggnð smellist á, það bæði verndar barnið fyrir sólarljósi og áreiti.
STÆRÐ: Lengd: 77 cm, Breidd: 32 cm, Hæð: 18 cm - mæling í liggjandi stöðu 74 - 90 cm.
EFNI: 100% lífræn bómull / froðudýna
ÞRIF: Þvoið í þvottavél við 30 gráður • Má ekki þurrka í þurrkara • Má ekki bleikja • Má ekki þurrhreinsa • Þvoið með svipuðum litum • Fjarlægið plötuna fyrir þvott
