Húfa - Woodrose
3.990 kr
Einlit húfa frá Mikk-Line með slaufu að framan. Þessi tvöfalda húfa er úr mjúkri bómullar blöndu með smá teygju. Húfan lagar sig að höfðinu og er auðvelt að setja hana á og taka af.
96% bómull og 4% elastane.