Samfella - Snap

5.990 kr

Litur
Stærð

Hvít, falleg samfella frá Livly með gráum smáatriðum og útsaumuðu logo að framan. Samfellan er með löngum ermum og nikkelfríum smellum alla leið til að auðvelda klæðnað. 

100% pima bómull.