Sokkabuxur - GoBabyGo
3.490 kr
Skriðsokkabuxur úr lífrænni bómull með gúmmígripi á hnjám, undir iljum og á tám sem koma í veg fyrir að barnið renni þegar það lærir að skríða og ganga. Stöðugleikinn styrkir hreyfifærni, jafnvægi og sjalfstraust barnsins.
80% bómull, 17% polyamide og 3% elastane.