Teppi - Storks
4.792 kr
5.990 kr
Dásmalega mjúkt taubleiu teppi frá Livly. Teppið er fallega myndskreytt með myndum í bláum lit. Stærð 120x120 cm.
70% bambus og 30% bómull.