Útigalli - Sofie Schnoor
28.990 kr
Dökk blár útigalli fá Sofie Schnoor. Gallinn er bæði renndur og hnepptur og með bæði vösum og stórri hettu.
Saumar eru límdir sem tryggir að ekkert vatn geti síast í gegnum saumana. Þessi tækni tryggir að barnið haldist þurrt mest allan daginn úti.
Vatnsvörn: 5.000mm, Öndun: 3000 g/m²
100% pólýester.
Varan er OEKOTEX vottuð.